Gítarbloggið
Viltu fá fréttir og tilboð frá okkur ?
Jibbíkóla!
Gaman að fá þig með í hópinn!

15 mínútna æfingaráætlun fyrir fullorðið upptekið fólk
Í annasömum hvunndeginum erum við eins og fjúkandi plastpoki sem berst eftir vindinum út og suður! Það getur sannarlega verið erfitt að finna tíma til þess að æfa okkur á gítarinn. Góðu fréttirnar eru hinsvegar þær að það þarf ekki skrilljón klukkutíma á dag til að bæta þig! Gott skipulag á æfingartíma og með einbeittum 15 mínútum á dag getur skipt sköpum. Þú heldur fingrunum liprum, byggir upp vöðvaminni og allt verður betra 🙂

Er ég of gömul/gamall til að byrja spila á gítar ?
Þetta virðist vera algengur misskilningur meðal fólks að halda að það hafi misst af gítarlestinni og hún lagt af stað frá stöðinni við 12 ára aldurinn eða svo. Sannleikurinn er

Gítar og núvitund – er einhver tenging ?
Núvitund, eða Mindfulness, er orðið vinsælt tól til að auka vellíðan og einbeitingu í daglegu lífi. Hugmyndafræði núvitundar á sannarlega við þegar kemur að iðkun tónlistar.

Jafnvel mistök þín eru verðug…
Victor Wooten talar mikið um að við þurfum að tileinka okkur barnslegt sakleysi þegar kemur að tónlist, vera óhrædd að gera mistök.

Taktu til við að tvista – intro
Byrjunarstefið í Taktu til við að tvista er eitt af þessum klassísku stefjum sem þarf ekki nema 1 sekúndu eða svo til að fatta hvaða lag er um að ræða.

Gítarspjallið: Bjössi Thor í heimsókn
Eitt af því skemmtilega við netið og þennan onlæn heim er að hann er alltaf að breytast og breytist hratt, við erum að prófa okkur áfram með streymi í beinni,