Gítarbloggið

Viltu fá fréttir og tilboð frá okkur ?

Gítar og núvitund – er einhver tenging ?

Núvitund, eða Mindfulness, er orðið vinsælt tól til að auka vellíðan og einbeitingu í daglegu lífi. Hugmyndafræði núvitundar á sannarlega við þegar kemur að iðkun tónlistar.

Taktu til við að tvista – intro

Byrjunarstefið í Taktu til við að tvista er eitt af þessum klassísku stefjum sem þarf ekki nema 1 sekúndu eða svo til að fatta hvaða lag er um að ræða. 

Undir bláhimni – þvergrip

Hér erum við að fara yfir lagið „Undir bláhimni“ og spila þar þvergrip. Þetta myndband er hluti af þvergripa námskeiðinu okkar.