Hold on, I’m coming – kennsla

Hér förum við yfir gítarpartana í soul laginu Hold on I’m coming – sem Sam & Dave gerðu frægt. Við styðjumst hér við upptöku frá í Gamla bíó þann 12. október þar sem Sálartetrið hélt glæsilega soul tónleika. Þór Breiðfjörð syngur.

 

Trommur: Þorvaldur Halldórsson
Bassi: Páll E. Pálsson
Hljómborð: Rafn Hlíðkvist
Bakraddir: Íris Lind Verudóttir og Ragna Björg Ársælsdóttir
Blásarasveit: Snorri Sigurðarson (trompet), Samúel J. Samúelsson (básúna), Haukur Gröndal (saxófónn).
Útsetning, hljómsveitarstjórn og gítar: Bent Marinósson

Gítarskólinn býður upp á margvísleg námskeið, hér eru nokkur vinsæl námskeið sem við bjóðum upp á:

Gítar grunnnámskeið 1

Kr.29.900

Gítar þvergrip

Kr. 19.900

sjoppan-ukulele-grunnnamskeid-360x360

Ukulele  grunnur – 13 kennslustundir

Kr. 19.900