„Þegar þú spilar tónlist uppgötvar þú hluta af þér sem þú vissir ekki að væri til staðar“

GRUNNNÁMSKEIÐ - 16 KENNSLUSTUNDIR

Gítarnámskeið í boði fyrir þig allt árið.  Tilvalið fyrir þá sem hafa lítinn sem engann grunn.  Farið er yfir öll helstu undirstöðuatriðin í gítarleik. Á námskeiðinu eru um 100 myndbönd ásamt aukaefni. Þú hefur aðgang aðgang að kennara á meðan námskeiðinu stendur.

Tilvalið fyrir þá sem vilja læra á gítar þegar þeim hentar.

Getur byrjað strax í dag!
+100 myndbönd
Undirspil, æfingar, hljómablöð og lög
Beinn aðgangur að kennara

Umsagnir nemenda

GÍTAR EINKATÍMAR Í FJARKENNSLU

ÚTILEGU- OG PARTÝSPILARINN

Er gítarinn klár í útileguna eða í næsta partý ?

Við hjá Gítarskólanum erum á fullu þessa dagana að leggja lokahönd á námskeið sérstaklega fyrir þig sem hefur alltaf langað að spila með í næstu útilegu eða partýi.

Námskeiðið er svokallað netnámskeið, það byggist upp á yfir 50 myndböndum sem þú getur horft á þegar þér hentar.  Myndböndin leiða þig áfram skref fyrir skref.  Þú hefur heilt ár til að fara í gegnum námskeiðið en það er byggt upp með það í huga að flestir ættu að ná ágætum tökum á efninu eftir um 2 góðar vikur af æfingum.