Gefðu jólagjöf sem hljómar vel!
Hægt er að fá allar vörur hjá okkur sem rafræn gjafabréf - tilvalin gjöf fyrir alla með áhuga á gítarleik!
Gefðu jólagjöf sem hljómar vel!
Hægt er að fá allar vörur hjá okkur sem rafræn gjafabréf - tilvalin gjöf fyrir alla með áhuga á gítarleik!
Næstu námskeið í boði
12. nóvember – 3. desember
Gítarinn frá grunni – 4ja vikna námskeið hjá Ferðafélagi Íslands
13. nóvember – 4. desember
Gítarinn frá grunni – 4ja vikna námskeið í Vogum
Netnámskeið í boði
Námskeiðið samanstendur af fyrirlestrum með myndböndum, textum og viðhengjum. Þú stjórnar þínum hraða og getur lært hvenær sem er.
Gítar grunnur 1
Öll helstu grunnatriðin í gítarleik. Við lærum hljóma, fingratækni ofl.
Gítarhálsinn 1
Hér förum við yfir allar ABCDEF nóturnar á gítarhálsinum og öllum strengjum.
Gítar þvergrip
Þvergrip eru lykill sem opnar mikil tækifæri í gítarleik. Hér förum við yfir öll þau helstu.
Ukulele grunnnámskeið
Hér er grunnnámskeið í Ukulele, við lærum hljóma, fingratækni og spilum lög.
Einkatímar í boði
Við bjóðum upp á einkatíma í gegnum Zoom eða Google Meet. Kennslutími er sveigjanlegur eftir aðstæðum. Tilvalið fyrir þá sem eru etv með óreglulegan vinnutíma eða í vaktavinnu ofl.
Vertu með í gjafaleiknum okkar
Gjafaleikur
Til að vera með þarftu bara að smella hér inn nafni og netfanginu hjá þér og velja hvað þú hefðir áhuga á að vinna. Við drögum út einn heppinn þátttakenda í hverjum mánuði út árið 2024.
Jibbíkóla!
Þú ert komin/n í pottinn!
GÍTARBLOGGIÐ
Gítar og núvitund – er einhver tenging ?
Núvitund, eða Mindfulness, er orðið vinsælt tól til að auka vellíðan og einbeitingu í daglegu lífi. Hugmyndafræði núvitundar á sannarlega við þegar kemur að iðkun tónlistar.
Jafnvel mistök þín eru verðug…
Victor Wooten talar mikið um að við þurfum að tileinka okkur barnslegt sakleysi þegar kemur að tónlist, vera óhrædd að gera mistök.
Taktu til við að tvista – intro
Byrjunarstefið í Taktu til við að tvista er eitt af þessum klassísku stefjum sem þarf ekki nema 1 sekúndu eða svo til að fatta hvaða lag er um að ræða.
Gítarspjallið: Bjössi Thor í heimsókn
Eitt af því skemmtilega við netið og þennan onlæn heim er að hann er alltaf að breytast og breytist hratt, við erum að prófa okkur
Hold on, I’m coming – kennsla
Hér förum við yfir gítarpartana í soul laginu Hold on I’m coming – sem Sam & Dave gerðu frægt.
Undir bláhimni – þvergrip
Hér erum við að fara yfir lagið „Undir bláhimni“ og spila þar þvergrip. Þetta myndband er hluti af þvergripa námskeiðinu okkar.
Bygging dúr tónstiga
Til þess að skilja tónlist almennilega þá er mikilvægt að kunna vel uppbyggingu tónstiga. Grunnurinn að tón- og hljómfræði byggir á dúr tónstiganum.