Áttu þér gítardraum ?

Við getum hjálpað að láta hann rætast!

Næstu námskeið í boði

Netnámskeið í boði

Námskeiðið samanstendur af fyrirlestrum með myndböndum, textum og viðhengjum.  Þú stjórnar þínum hraða og getur lært hvenær sem er.

Einkatímar í boði

Við bjóðum upp á einkatíma í gegnum Zoom eða Google Meet.  Kennslutími er sveigjanlegur eftir aðstæðum. Tilvalið fyrir þá sem eru etv með óreglulegan vinnutíma eða í vaktavinnu ofl.

Vertu með í gjafaleiknum okkar

GÍTARBLOGGIÐ

15 mínútna æfingaráætlun fyrir fullorðið upptekið fólk

Í annasömum hvunndeginum erum við eins og fjúkandi plastpoki sem berst eftir vindinum út og suður! Það getur sannarlega verið erfitt að finna tíma til þess að æfa okkur á gítarinn. Góðu fréttirnar eru hinsvegar þær að það þarf ekki skrilljón klukkutíma á dag til að bæta þig! Gott skipulag á æfingartíma og með einbeittum 15 mínútum á dag getur skipt sköpum. Þú heldur fingrunum liprum, byggir upp vöðvaminni og allt verður betra 🙂

Meira »