Bygging dúr tónstiga

Hvort sem við erum að læra tónlist eða annað þá virðist oft sem kennsluaðferðin sé hin svokallaða „páfagaukaaðferðin“, þ.e.a.s. við lærum hlutina utan að – og oft án þess að skilja efnið sjálft, hvað liggur á bakvið það sem við erum að læra.

Hér ætlum við að byggja á skilningi og við förum hér yfir byggingu dúr tónstigans. Þetta video er gert á einum góðum kvefdegi þegar ég var að útbúa kennsluefni fyrir nemendur 🙂

https://www.youtube.com/watch?v=bgjOfw1NEvY

Látum drauma þína verða að veruleika 😌

Við erum hér til þess að hjálpa þér!  Það er aldrei of seint að byrja að læra á gítar eða dusta rykið af fyrri sigrum á gítarinn. Við höfum lausn fyrir þig!

Næstu hópnámskeið

Næstu hópnámskeið hefjast:
28. apríl (kvöldnámskeið)
30. apríl (morgunnámskeið)

Gítarskólinn býður upp á margvísleg námskeið, hér eru nokkur vinsæl námskeið sem við bjóðum upp á:

Gítar grunnnámskeið 1

Grunnnámskeið í gítarleik. 20 kennslustundir, yfir 20 hljómar, yfir 20 lög og æfingar. Yfir 65 myndbönd sem kenna þér allt það helsta til að koma þér af stað.

Gítar þvergrip

Námskeiðinu er skipt í 14 hluta, með 8 æfingum þar sem við æfum öll 9 hljómaafbrigðin á námskeiðinu. Einnig förum við yfir 4 lög og æfum þvergripin við þau. Á námskeiðinu eru 23 myndbönd til stuðnings við kennsluefnið.

Ukulele  grunnnámskeið

Námskeiðið er byggt upp á 13 kennslustundum þar sem þú lærir 22 hljóma/grip og amk 12 lög. Þú æfir lögin við undirleik hljómsveitar.  Á námskeiðinu eru 40 myndbönd til stuðnings við kennsluefnið.