Bygging dúr tónstiga

Hvort sem við erum að læra tónlist eða annað þá virðist oft sem kennsluaðferðin sé hin svokallaða „páfagaukaaðferðin“, þ.e.a.s. við lærum hlutina utan að – og oft án þess að skilja efnið sjálft, hvað liggur á bakvið það sem við erum að læra.

Hér ætlum við að byggja á skilningi og við förum hér yfir byggingu dúr tónstigans. Þetta video er gert á einum góðum kvefdegi þegar ég var að útbúa kennsluefni fyrir nemendur 🙂

Gítarskólinn býður upp á margvísleg námskeið, hér eru nokkur vinsæl námskeið sem við bjóðum upp á:

Gítar grunnnámskeið 1

Kr.29.900

Gítar þvergrip

Kr. 19.900

sjoppan-ukulele-grunnnamskeid-360x360

Ukulele  grunnur – 13 kennslustundir

Kr. 19.900