Gítar og núvitund – er einhver tenging ?
Núvitund, eða Mindfulness, er orðið vinsælt tól til að auka vellíðan og einbeitingu í daglegu lífi. Hugmyndafræði núvitundar á sannarlega við þegar kemur að iðkun tónlistar.
Núvitund, eða Mindfulness, er orðið vinsælt tól til að auka vellíðan og einbeitingu í daglegu lífi. Hugmyndafræði núvitundar á sannarlega við þegar kemur að iðkun tónlistar.
Victor Wooten talar mikið um að við þurfum að tileinka okkur barnslegt sakleysi þegar kemur að tónlist, vera óhrædd að gera mistök.
Byrjunarstefið í Taktu til við að tvista er eitt af þessum klassísku stefjum sem þarf ekki nema 1 sekúndu eða svo til að fatta hvaða lag er um að ræða.
Eitt af því skemmtilega við netið og þennan onlæn heim er að hann er alltaf að breytast og breytist hratt, við erum að prófa okkur
Hér förum við yfir gítarpartana í soul laginu Hold on I’m coming – sem Sam & Dave gerðu frægt.
Hér erum við að fara yfir lagið „Undir bláhimni“ og spila þar þvergrip. Þetta myndband er hluti af þvergripa námskeiðinu okkar.
Til þess að skilja tónlist almennilega þá er mikilvægt að kunna vel uppbyggingu tónstiga. Grunnurinn að tón- og hljómfræði byggir á dúr tónstiganum.
Okkar markmið hjá Gítarskólanum er að gera gítarnám áhrifaríkt en í senn einfalt og skemmtilegt. Vertu í bandi, við viljum hjálpa þér á þinni vegferð að verða betri hljóðfæraleikari.
Þú getur haft samband við okkur á gitarskolinn(hjá)gitarskolinn.is eða sent skilaboð á samfélagsmiðla okkar. Við hlökkum til að heyra frá þér!
Gítarskólinn.is notast við örugga greiðslumiðlun TEYA.