
B.B. King 100 ára
Í dag, 16. september, hefði Riley B. King, betur þekktur sem B.B. King, orðið 100 ára. Hann fæddist árið 1925 í Mississippi USA og á æskuárum hans mótaði blúsinn og gospel tónlist líf hans. Hann byrjaði að spila á götum og í kirkjum en síðar flutti hann til Memphis Tennesee, þar sem tónlistarferill hans tók að blómstra.