13 Kennslustundir
22 hljómar / grip sem við lærum
Þú lærir amk 12 lög
Þú æfir lögin við undirleik hljómsveitar
Þú lærir þegar þér hentar og á þínum hraða
Þú hefur heilt ár til að fara yfir efnið
Námskeiðið hentar byrjendum á ukulele og ekki gert ráð fyrir kunnáttu á hljóðfærið
Þú getur byrjað strax í dag!
Getur byrjað strax í dag!
+40 myndbönd
Undirspil, æfingar, hljómablöð og lög
Beinn aðgangur að kennara