Gítarnámskeið & einkatímar (opið gjafabréf)

Original price was: 41.900 kr..Current price is: 29.900 kr..

Flokkur:

Gjöfin sem hittir alltaf í mark – Viðtakandinn velur það sem hentar! 🎯

Ertu ekki viss hvort viðkomandi vill mæta á námskeið eða læra heima? Engar áhyggjur. Með þessu gjafabréfi gefur þú frelsi. Þú greiðir fyrir námskeið, en viðtakandinn ákveður hvernig hann nýtir gjöfina.

Þetta er veglegasta gjöfin okkar í ár og inniheldur Jólabónus að verðmæti 12.000 kr. ef valin er leið B!

Sale!

Fyrir 29.900 kr. fær viðtakandinn að velja um:

Leið A: Staðarnámskeið (Félagsskapur og stemning)

Pláss á 4 vikna námskeiði hjá okkur (t.d. í Vogum eða hjá FÍ) eða þegar nýtt námskeið hefst.

  • Fullkomið fyrir þann sem vill mæta á staðinn, hitta fólk og læra í hóp.

  • Engin dagsetning njörvuð niður núna – viðtakandinn skráir sig þegar hentar.

Leið B: Netnámskeið + 2 Einkatímar (Jólatilboð! 🔥)

Fullur aðgangur að valfrjálsu netnámskeiði AUK tveggja einkatíma hjá kennara í gegnum netið.

  • Fullkomið fyrir þann sem vill læra á eigin hraða en fá persónulega leiðsögn inn á milli.

  • Verðmæti þessa pakka er 41.900 kr.

  • (Þú sparar 12.000 kr. með þessari leið!)


Hvernig virkar þetta?

  1. Þú kaupir gjafabréfið núna.  (Ath mikilvægt: Fyllir út nafn þess sem á að fá gjöfina í „Skýring með pöntun“ í kaupferlinu og við sendum gjafabréfið á netfangið þitt innan 24klst)

  2. Þú færð fallegt gjafabréf sent í tölvupósti innan 24 klst (tilbúið til prentunar).

  3. Viðtakandinn hefur samband eftir jól til að virkja þá leið sem honum líst betur á.

Örugg og vönduð gjöf sem kemur strax til þín.