Grunnnámskeið - 16 kennslustundir
Lærðu á þínum hraða
Grunnnámskeið í boði allt árið. Tilvalið fyrri þá sem hafa lítinn sem engan grunn. Farið er yfir öll helstu undirstöðuatriðin í gítarleik. Á námskeiðinu eru um 100 myndbönd ásamt aukaefni. Þú hefur aðgang á meðan námskeiðinu stendur.
Tilvalið fyrir þá sem vilja læra á gítar þegar þeim hentar.

Ukulele námskeið - 13 kennslustundir
Lærðu á þínum hraða
Námskeiðið hentar byrjendum á ukuele og ekki er gert ráð fyrir kunnáttu á hljóðfærið. Námskeiðið eru 13 kennslustundir þar sem við lærum m.a. 22 hljóma og amk 12 lög.
Tilvalið fyrir þá sem vilja læra á ukulele þegar þeim hentar.

Umsagnir nemenda
Ég mæli með Gítarskólanum og Bent er bæði góður leiðbeinandi og skemmtilegur.

Sigurjón Runólfsson
Námskeiðið á netinu er frábært!! Bara í dag er ég búin að læra svo mikið 😄😄🎸🎸

Þuríður Sigurjónsdóttir
Þetta form á kennslu hentaði mér mjög vel og ég er mjög ánægður með mínar framfarir.

Jóhannes Hilmisson
A Title That Gets the Visitor to Contact You
This is your chance to emphasize why the visitor should contact you right now.
