Við hjá Gítarskólanum viljum fagna öllum þeim sem taka þátt í gjafaleiknum okkar! Í hverri viku, frá 4. september til 9. október, drögum við út einn heppinn þátttakanda sem hlýtur ókeypis einkatíma í gegnum netið.
Hér geturðu horft á myndbandið þar sem við drögum út sigurvegara vikunnar:
Þetta er skemmtilegur leikur og frábært tækifæri til að prófa einkakennslu án endurgjalds. Við hvetjum alla áhugasama til að taka þátt – þú gætir verið næsti sigurvegari!
Skráning hér: gitarskolinn.is