Undir bláhimni – þvergrip

Hér erum við að fara yfir lagið „Undir bláhimni“ og spila þar þvergrip. Þetta myndband er hluti af þvergripa námskeiðinu okkar.

Látum gítardrauminn rætast!

Það er aldrei of seint að byrja. Hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu skref eða vilt rifja upp gamla takta, þá erum við hér til að aðstoða. Við eigum réttu lausnina fyrir þig til að ná tökum á gítarnum.

Næstu hópnámskeið

Næstu hópnámskeið hefjast:

13. jan // 15. jan

Gítarskólinn býður upp á margvísleg netnámskeið, hér eru nokkur vinsæl námskeið sem við bjóðum upp á:

Gítar grunnnámskeið 1

Traustur grunnur í gítarleik.
20 kennslustundir • 20+ hljómar • 20+ lög og æfingar • 65+ myndbönd.

Gítar þvergrip

Næsta skref eftir grunnnámið.
Þvergrip kennd í 14 hlutum með æfingum, lögum og 23 kennslumyndböndum.

Ukulele  grunnnámskeið

Grunnnámskeið í ukulele með 13 kennslustundum, 22 hljómum og 12+ lögum.
Æft við undirleik hljómsveitar með stuðningi úr 40 kennslumyndböndum.