Taktu til við að tvista – intro

Byrjunarstefið í Taktu til við að tvista er eitt af þessum klassísku stefjum sem þarf ekki nema 1 sekúndu eða svo til að fatta hvaða lag er um að ræða.

Á Patreon síðunni okkar brjótum við niður þetta flotta intro stef úr Stuðmannalaginu Taktu til við að tvista af plötunni Með allt á hreinu frá árinu 1982. Lagið er eftir Valgeir Guðjónsson og lead gítarinn á plötunni spilar Þórður Árnason.

Sjá nánari útskýringu á stefinu, ásamt nótum og undirspili á Patreon síðunni okkar: https://www.patreon.com/gitarskolinn

Gítarskólinn býður upp á margvísleg námskeið, hér eru nokkur vinsæl námskeið sem við bjóðum upp á:

12. nóvember – 3. desember

4ja vikna gítarnámskeið hjá Ferðafélagi Íslands

13. nóvember – 4. desember

4ja vikna gítarnámskeið í Vogum

Gítar grunnnámskeið 1

Gítar þvergrip

Ukulele  grunnnámskeið