
Gefðu tónlist í jólagjöf: Gjöf sem endist lengur en jólin
Hvað gefur maður þeim sem á allt? Í stað þess að gefa hlut sem endar ofan í skúffu, gefðu upplifun sem vex með tímanum. Lestu um hvernig gjafabréf í gítarnám getur verið persónulegasta gjöfin í ár – afhent rafrænt innan 24 klst.




