Hefur þú
átt þann draum
kunna spila á gítar ?

Þá ertu á réttum stað! Við viljum hjálpa þér!

„Þegar þú spilar tónlist uppgötvar þú hluta af þér
sem þú vissir ekki að væri til staðar“

GRUNNNÁMSKEIÐ - 16 KENNSLUSTUNDIR

Gítarnámskeið í boði fyrir þig allt árið.  Tilvalið fyrir þá sem hafa lítinn sem engann grunn.  Farið er yfir öll helstu undirstöðuatriðin í gítarleik. Á námskeiðinu eru um 100 myndbönd ásamt aukaefni. Þú hefur aðgang aðgang að kennara á meðan námskeiðinu stendur.

Tilvalið fyrir þá sem vilja læra á gítar þegar þeim hentar.

Getur byrjað strax í dag!
+100 myndbönd
Undirspil, æfingar, hljómablöð og lög
Beinn aðgangur að kennara

Umsagnir nemenda

UKULELE NÁMSKEIÐ - 13 KENNSLUSTUNDIR

Getur byrjað strax í dag!
+40 myndbönd
Undirspil, æfingar, hljómablöð og lög
Beinn aðgangur að kennara

GÍTAR EINKATÍMAR Í FJARKENNSLU