Hefur þú
átt þann draum að
kunna spila á gítar ?
átt þann draum að
kunna spila á gítar ?
Þá ertu á réttum stað! Við viljum hjálpa þér!
„Þegar þú spilar tónlist uppgötvar þú hluta af þér
sem þú vissir ekki að væri til staðar“
GRUNNNÁMSKEIÐ - 16 KENNSLUSTUNDIR
Gítarnámskeið í boði fyrir þig allt árið. Tilvalið fyrir þá sem hafa lítinn sem engann grunn. Farið er yfir öll helstu undirstöðuatriðin í gítarleik. Á námskeiðinu eru um 100 myndbönd ásamt aukaefni. Þú hefur aðgang aðgang að kennara á meðan námskeiðinu stendur.
Tilvalið fyrir þá sem vilja læra á gítar þegar þeim hentar.
- Námskeiðið er sniðið að þörfum byrjenda
- Allt kennsluefni er á íslensku
- Yfir 100 myndbönd og mikið af aukaefni (t.d. tóndæmi og undirspil)
- Þú hefur beinan aðgang að kennara í gegnum netið
- Þú lærir þegar þér hentar
- Þú hefur heilt ár til að fara í gegnum efnið
- Þú lærir á þínum hraða
- Við bjóðum upp á að skipta greiðslum. Sendu okkur tölvupóst á skraning(at)gitarskolinn.is
- Athugið að flest stéttarfélög veita styrki til námskeiða. Athugaðu hjá þínu stéttarfélagi
- Þú getur byrjað strax í dag!
Getur byrjað strax í dag!
+100 myndbönd
Undirspil, æfingar, hljómablöð og lög
Beinn aðgangur að kennara
Umsagnir nemenda
Námskeiðið á netinu er frábært!! Bara í dag er ég búin að læra svo mikið 😄😄🎸🎸
Þuríður Sigurjónsdóttir
Ég mæli með Gítarskólanum og Bent er bæði góður leiðbeinandi og skemmtilegur.
Sigurjón Runólfsson
Þetta form á kennslu hentaði mér mjög vel og ég er mjög ánægður með mínar framfarir.
Jóhannes Hilmisson
Akkurat námskeiðið sem ég var að leita að!
Stefán Jónsson
Námskeiðið hefur nýst mér vel. Mjög vel uppsett.
Jóna Stefáns
Ég er sjómaður og því hentaði mér vel að geta stundað þetta þegar ég hafði tækifæri á.
Magnús Karlsson
Previous
Next
UKULELE NÁMSKEIÐ - 13 KENNSLUSTUNDIR
- 13 Kennslustundir
- 22 hljómar / grip sem við lærum
- Þú lærir amk 12 lög
- Þú æfir lögin við undirleik hljómsveitar
- Þú lærir þegar þér hentar og á þínum hraða
- Þú hefur heilt ár til að fara yfir efnið
- Námskeiðið hentar byrjendum á ukulele og ekki gert ráð fyrir kunnáttu á hljóðfærið
- Þú getur byrjað strax í dag!
Getur byrjað strax í dag!
+40 myndbönd
Undirspil, æfingar, hljómablöð og lög
Beinn aðgangur að kennara
GÍTAR EINKATÍMAR Í FJARKENNSLU
- 4 eða 8 tímar
- Einkatímar í gegnum netið
- Einn eða tveir einkatímar í viku
- Þú hefur beinan aðgang að kennara í gegnum netið
- Gítartími þegar þér hentar í samkomulagi við gítarkennara
- Hentar byrjendum sem lengra komnum
- Þú getur byrjað strax í dag!
VINSÆLAR VÖRUR
Í GÍTARSKÓLASJOPPUNNI
Í GÍTARSKÓLASJOPPUNNI
View cart “Ukulele námskeið – grunnnámskeið” has been added to your cart.