fbpx

GÍTARSKÓLASJOPPAN

Ukulele námskeið - grunnnámskeið

kr.19,900

Á þessu námskeiði verður farið yfir öll helstu grunnatriðin í ukulele hljóðfæraleik. Áhersla er lögð á hljómaspil og þjálfun ásláttar til að nà betri skilning á takti í lögunum. Á námskeiðinu færðu tækifæri til að þjálfa upp taktskynið þitt við undirspil hljómsveitar til að verða betri í að spila lög, ein/n eða með öðrum. Ef markmið þitt er að hafa gaman, kunna meira og gera betur, þá er þetta námskeið fyrir þig.

Flokkur:

Á þessu námskeiði er farið yfir öll helstu grunnatriðin í ukulele hljóðfæraleik. Farið verður meðal annars í:

  • Hvernig á að stilla Ukulele
  • Hvernig á halda á hljóðfærinu
  • Hvernig er best að mynda tóna og hljóma
  • Spila hljóma í takt við undirspil hljómsveitar

 

Á námskeiðinu verður farið yfir alls 22 hljóma:

  • Dúr: A, B, C, D, E, F, G, Bb
  • Moll: Am, Bm, Cm, Dm, Em, Fm, Gm
  • Sjöundarhljómar: A7, B7, C7, D7, E7, F7, G7

 

Áhersla er lögð á hljómaspil og þjálfun ásláttar til að nà betri skilning á takti í lögunum. Á námskeiðinu færðu tækifæri til að þjálfa upp taktskynið þitt við undirspil hljómsveitar til að verða betri í að spila lög, ein/n eða með öðrum. Ef markmið þitt er að hafa gaman, kunna meira og gera betur, þá er þetta námskeið fyrir þig.

 

Hér má sjá dæmi um myndbönd af námskeiðinu

 

C dúr hljómurinn

 

 

Lagið: Vem kan segla förutan vind