fbpx

GÍTARSKÓLASJOPPAN

Tónsmiðjan - hljómsveit - 12 vikna námskeið

kr.44,900

Í tónsmiðjunni stundum við samspil og leggjum aðal áherslu á grunnatriði vestrænnar tónlistar og leitum til upprunans þar sem rytminn og takturinn er þungamiðjan. Tónsmiðjan er ætluð öllum þeim sem hafa gaman af tónlist og hafa áhuga á að spila með öðrum. Við erum ekki að spila flókin lög heldur erum við að skapa tónlist saman og njóta þess að spila á hljóðfærið. Hver og einn ætti að finna sig heima í tónsmiðjunni óháð því hvar viðkomandi er staddur á hljóðfærið. Í tónsmiðjunni leitumst við eftir að gera skemmtilegt og skapandi umhverfi þar sem allir finni sitt „pláss“ innan tónlistarinnar og fái að blómstra með tónlistariðkun með öðrum.

12 vikna námskeið
Mánudagar kl. 17:30 – 18:30
27. september til 13. desember
Verð kr. 44.900

Flokkur:

Í tónsmiðjunni stundum við samspil og leggjum aðal áherslu á grunnatriði vestrænnar tónlistar og leitum til upprunans þar sem rytminn og takturinn er þungamiðjan. Tónsmiðjan er ætluð öllum þeim sem hafa gaman af tónlist og hafa áhuga á að spila með öðrum. Við erum ekki að spila flókin lög heldur erum við að skapa tónlist saman og njóta þess að spila á hljóðfærið. Hver og einn ætti að finna sig heima í tónsmiðjunni óháð því hvar viðkomandi er staddur á hljóðfærið. Í tónsmiðjunni leitumst við eftir að gera skemmtilegt og skapandi umhverfi þar sem allir finni sitt „pláss“ innan tónlistarinnar og fái að blómstra með tónlistariðkun með öðrum.

12 vikna námskeið
Mánudagar kl. 17:30 – 18:30
27. september til 13. desember
Verð kr. 44.900

Námskeiðið verður haldið í Fíladelfíu, Hátúni 2 Reykjavík.

Hafir þú ekki verið áður í Tónsmiðjunni okkar viljum við bjóða þér ókeypis prufutíma. Það er vel hægt er að byrja þó námskeiðið sé hafið, það er ekkert mál! Vertu í bandi við okkur og við græjum prufutímann fyrir þig!

Við hlökkum til að sjá þig!

Vinsamlega athugið! Það er takmarkað pláss í boði. Hafðu samband núna og tryggðu þér pláss.

  • Hóptímar
  • Sköpum tónlist saman
  • Einbeitum okkur að einföldum lögum sem við getum leikið okkur með
  • Prófum okkur áfram í spuna
  • Samspil við allra hæfi, óháð getu