Zoom Masterclass: Náðu tökum á þvergripum – 25. sept

12.500 kr.

Flokkur:

Hafi þvergripin verið eitthvað vandamál hjá þér eða þig langað að skilja þvergripin betur og ná góðum tökum á þeim þá er þetta líklega námskeiðið fyrir þig.

Hér förum við yfir öll helstu þvergripin, hvernig þau eru upbyggð

Hvað lærir þú á námskeiðinu ?

  • Grunnatriðin í þvergripum: Hvernig þvergripin eru uppbyggð, þ.m.t. allir dúr hljómar, moll hljómar, sjöundahljómar og m7b5
  • Tækni og staðsetningu fingra: Þú lærir góða staðsetningu fingra, handstöðu og tækni til að minnka álag og draga úr álagsmeiðslum.
  • Skipta á milli þvergripa: Þú lærir að skipta mjúklega á milli þvergripa og einnig blanda saman þvergripum og „vinnukonugripum“.
  • Bassatónar og hljómar: Þú lærir að blanda saman bassatónum og þvergripunum til að skapa enn meiri dýpt í gítarleikinn hjá þér.
  • Rytmar og ásláttur: Rytmi er hjarta tónlistarinnar og við skoðum bæði rytmann sjálfan, áslátt og tækni til að gera allt betra hjá þér.
  • Praktísk notkun á þvergripum: Þú lætir að nýta þér þekkinguna við að spila lög sem hjálpar þér að tengja þetta allt saman og gera þig hæfari að spila mismunandi tegundir hljóma.

Miðvikudagur 13. ágúst
Kl. 19:00 – 21:00 (UTC/Reykjavík)
Staðsetning: Zoom

Hafi þvergripin verið eitthvað vandamál hjá þér eða þig langað að skilja þvergripin betur og ná góðum tökum á þeim þá er þetta líklega námskeiðið fyrir þig.

Hér förum við yfir öll helstu þvergripin, hvernig þau eru upbyggð

Hvað lærir þú á námskeiðinu ?

  • Grunnatriðin í þvergripum: Hvernig þvergripin eru uppbyggð, þ.m.t. allir dúr hljómar, moll hljómar, sjöundahljómar og m7b5
  • Tækni og staðsetningu fingra: Þú lærir góða staðsetningu fingra, handstöðu og tækni til að minnka álag og draga úr álagsmeiðslum.
  • Skipta á milli þvergripa: Þú lærir að skipta mjúklega á milli þvergripa og einnig blanda saman þvergripum og „vinnukonugripum“.
  • Bassatónar og hljómar: Þú lærir að blanda saman bassatónum og þvergripunum til að skapa enn meiri dýpt í gítarleikinn hjá þér.
  • Rytmar og ásláttur: Rytmi er hjarta tónlistarinnar og við skoðum bæði rytmann sjálfan, áslátt og tækni til að gera allt betra hjá þér.
  • Praktísk notkun á þvergripum: Þú lætir að nýta þér þekkinguna við að spila lög sem hjálpar þér að tengja þetta allt saman og gera þig hæfari að spila mismunandi tegundir hljóma.

Á námskeiðinu verð sýnidæmi og æfingar. Það verður nægur tími fyrir umræður þar sem nemendur hafa geta spurt og fengið svör við þeirra spurningum.

Nemendur fá einnig ítarefni sem hægt verður að hala niður og skoða í betra tómi.

Hvað þarftu að hafa með þér ?

  • Gítar: Hafa gítarinn stilltan og klárann, hvort sem það er rafmagnsgítar eða kassagítar – það skiptir engu.
  • Góða internettengingu: Mikilvægt að vera í góðu netsambandi svo upplifun þín verði sem best.
  • Gott hljóð: Við mælum með að nemendur hafi headphones til að heyra sem best.

Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að dýpka þekkingu þína á gítarhálsinum og verða öruggari að spila hvaða nótur hvar sem er á gítarhálsinum.

Við hlökkum til að sjá þig!

Greiðsla jafngildir skráningu.

Lágmarksþáttaka: 5 manns