Námskeiðið er sérsniðið að þörfum byrjenda
- Farið er í öll helstu grunnatriðin í gítarleik
- Allt kennsluefni á íslensku
- Þú færð senda 1 gítartíma á viku í 16 vikur
- Yfir 100 myndbönd og mikið af aukaefni (t.d tóndæmi og undirspil)
- Þú hefur alltaf beinan aðgang að kennara í gegnum netið
- Þú lærir þegar þér hentar
- Þú færð aðgang að lokuðum Facebook hópi
- Þú hefur heilt ár til að fara í gegnum efnið
- Þú lærir á þínum hraða
- Regluleg myndbönd með aðhaldi og þar sem spurningum nemenda er svarað.
Við bjóðum upp á að skipta greiðslum. Sendu okkur tölvupóst á skraning(at)gitarskolinn.is
Athugið að flest stéttarfélög veita styrki til námskeiða. Athugaðu hjá þínu stéttarfélagi.
Þú getur byrjað strax í dag!
Hér má sjá nokkur myndbönd af námskeiðinu: