Vertu hjartanlega velkomin/n á gítarnámskeið hjá okkur!
8 VIKNA GÍTARNÁMSKEIÐ
- Á sérstöku kynningarverði núna
- Þú lærir þegar þér hentar
- 16 gítartímar á 8 vikum
- Þú hefur heilt ár til að fara í gegnum efnið
- Þú færð senda 2 gítartíma á viku í 8 vikur
- Námskeiðið er sérsniðið að þörfum byrjenda
- Farið er í öll helstu grunnatriðin í gítarleik
- +40 myndbönd og mikið af aukaefni (t.d tóndæmi og undirspil)
- Allt kennsluefni á Íslensku
Nánar um námskeiðið
Allt kennsluefni námskeiðsins er á Íslensku
Nótnastafrófið útskýrt
Við förum í TAB kerfið sem einfaldar allan „nótnalestur“ á námskeiðinu til muna
Við förum yfir blús- og pentatóníska tónstiga
Við förum yfir grundvallaratriði varðandi spuna (spila „sóló“)
Við lærum nöfn allra nótna á gítarhálsinum
Við skoðum og tileinkum okkur góða handstöðu
Við förum í algengustu takttegundir + áslátt
Við lærum nokkur þekkt lög (laglínu og hljóma)
Við lærum einfalda tónstiga í dúr og moll
Við förum yfir algenga hljómaganga
Við förum ítarlega í hvernig skuli stilla gítarinn og mismunandi leiðir til þess
Við förum yfir tækni hægri og vinstri handar
Við skoðum algenga blús-hljómaganga
Námskeiðið tekur mið af aðalnámskrá tónlistarskóla og nýtist því vel fyrir þá sem vilja byggja sterkan grunn eða huga á frekara tónlistarnám
Hér má sjá dæmi um fyrirlestur á námskeiðinu. Myndböndin eru margskonar, spilað, útskýrt og trallað :)
„I’m only myself when I have a guitar in my hands.“
George Harrison

ÖRFÁ SÆTI LAUS
Vegna fjölda áskorana höfum við bætt við 10 plássum í einkatíma. Einnig viljum við benda á fjarnámskeiðið okkar en það eru einnig takmörkuð sæti í boði. Tryggðu þér pláss í einkatíma eða á námskeið. Reglan er; fyrstur kemur, fyrstur fær!