Nei, þú hefur aðgang að efninu í heilt ár frá þeim degi sem þú hófst námið þannig að í raun getur þú tekið námskeiðið algjörlega á þínum hraða innan 12 mánaða. Ef þú ert að nálgast 12 mánuðina og ert ekki búinn að fara yfir efnið þá er það ekkert mál! Hafðu bara samband við okkur og við reddum því!