Námskeiðið virkar þannig að þú færð senda til þín gítartíma og þú hefur aðgang að þeim inn á þínu svæði. Þar getur þú horft á myndböndin, farið yfir ítarefni og spilað með undirspilinu sem fylgja oft með kennslustundunum. Hafir þú einhverjar spurningar geturu alltaf haft samband við kennara og fengið hjálp.