Já svo sannarlega! Námskeiðið er hannað með það í huga að þú getir notað þann gítar sem þú átt og vilt spila á. Hvort sem það er kassagítar, rafmagnsgítar eða klassískur gítar.