Við segjum almennt að þetta námskeið henti 12 ára og upp úr. Við teljum að um 11-12 ára aldurinn væri svona það yngsta sem við mælum með í þetta námsfyrirkomulag. Aðallega vegna líkamlegrar stærðar og styrks sem er nauðsynlegur til að valda hljóðfærinu almennilega.
Share this post
Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email