Ef það er eitthvað sem þú átt erfitt með að ná eða skilja þá munum við glaðlega hjálpa eins og við mögulega getum! Þú getur alltaf haft samband við okkur og við leiðbeinum þér. Við viljum að þér gangi vel og viljum kappkosta að þú fáir sem mest út úr þessu námskeiði.