Nemendur okkar geta nú hlaðið niður appi í snjalltækin sín og haft aðgang að gítarnámskeiðum Gítarskólans hvar og hvenær sem er.