Gítarskólinn.is hefur sína haustönn 2020 þann 31. ágúst n.k.

Námskeiðin sem við bjóðum upp á eru tímalaus í þeim skilningi að nemandi getur sinnt þeim eftir hentugleika, við erum t.a.m. með 16 vikna gítarnámskeið í boði nú í haust og þau eru kynnt 16 vikna. Nemandi getur sinnt náminu á sínum hraða eða fylgt öðrum nemendum þær 16 vikur sem námskeiðið stendur yfir.